Fundargerð 136. þingi, 21. fundi, boðaður 2008-11-06 10:30, stóð 10:34:30 til 16:18:15 gert 7 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 6. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður yrðu á fundinum; hin fyrri um kl. 11 að beiðni hv. 6. þm. Suðvest. og hin siðari kl. hálftvö að beiðni hv. 6. þm. Norðaust.

[10:35]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Lán Landsbankans til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

[10:35]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

[10:43]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Ný bankaráð ríkisbankanna.

[10:49]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Meðafli við síldveiðar.

[10:55]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Peningamarkaðssjóðir.

[10:59]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Umræður utan dagskrár.

Afkoma heimilanna.

[11:07]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Umræður utan dagskrár.

Málefni fasteignaeigenda.

[13:33]

Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 115. mál (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls). --- Þskj. 124.

[14:09]

[14:50]

Útbýting þingskjala:

[15:05]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 119. mál. --- Þskj. 129.

[15:45]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Fundi slitið kl. 16:18.

---------------